ÖNNUR FJÁRMÖGNUN

Samstarf við ALM Verðbréf hf.

A Faktoring býður upp á milligöngu um aðra fjármögnun, til dæmis endurfjármögnun skulda, langtímafjármögnun atvinnuhúsnæðis, ráðgjöf o.s.frv. Þetta er gert í krafti samstarfs við ALM verðbréf.

ALM býður alhliða fyrirtækjaráðgjöf þar sem megin áherslan er á fjármögnun fyrirtækja, fjárhagslega endurskipulagningu og samskipti við lánastofnanir. ALM tekur einnig að sér ráðgjöf í tengslum við  kaup og sölu fyrirtækja sem og önnur stór og smá verkefni á sviði fyrirtækjaráðgjafar og fjármála.

ALM er sjálfstætt fjármálafyrirtæki sem veitir viðskiptavinum sínum hlutlausa og óháða ráðgjöf.  ALM  leggur áherslu á vönduð vinnubrögð og trúnað varðandi alla ráðgjafavinnu.

Helstu viðskiptavinir ALM fyrirtækjaráðgjafar eru fyrirtæki, opinberar stofnanir, lífeyrissjóðir og stórir fagfjárfestar.  Þá sér ALM verðbréf um rekstur Fjárfestingafélags atvinnulífsins sem er fjármagnað af lífeyrissjóðum.

VIÐ VILJUM HEYRA FRÁ ÞÉR!