Um okkur

A Faktoring er sjálfstætt einkahlutafélag sem var stofnað árið 2015. Félagið er fyrsta íslenska fyrirtækið sem býður upp á faktoring (reikningakaup) án endurkröfu (e. non-recourse).  Faktoring með þessum hætti er mjög algeng og vaxandi þjónusta erlendis. 

A Faktoring vill vera leiðandi á markaði og vera helsti samstarfsaðili fyrirtækja á sínu sviði.   Markmiðið er að skapa félaginu sérstöðu á markaði þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini.  Samkeppnisforskot felst í framúrskarandi þjónustu og sveigjanleika sem skilar aukinni ánægju og árangri viðskiptavina.  

A faktoring ehf

Kennitala: 660515-0700

Virðisaukaskattsnúmer: 121709

Heimilisfang: Sundagarðar 2, 3.hæð

104 Reykjavík

Sími: 440-8380

Netfang: afaktoring@afaktoring.is

Stjórn

Baldur Guðlaugsson, stjórnarformaður

Kjartan Gunnarsson, meðstjórnarmaður

Arnar Jónsson, meðstjórnarmaður

Ísak Hauksson, varamaður

Halldór Vilhjálmsson, varamaður

 

Framkvæmdastjóri

Jóhann Sveinbjörnsson

johann@afaktoring.is

 

Gæðamál

A Faktoring leggur áherslu á að standa vörð um ímynd sína og orðspor. Stefna félagsins er að tryggja öryggi og öryggisvitund viðskiptavina, samstarfsaðila og starfsfólks. Það á meðal annars við um verðmæti, önnur gögn og upplýsingar um viðkomandi. Þá er félaginu ætlað að tryggja samfelldan rekstur og lágmarka hverskonar áhættu.
Félagið starfar í samræmi við viðeigandi landslög og reglugerðir.
Félagið hefur meðal annars sett sér starfsreglur varðandi upplýsingaöryggi ásamt því að tryggja viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja þeim. Þetta nær meðal annars til verndunar gagna og afritunartöku. Þá hefur félagið sett sér raunhæf markmið varðandi þjónustutíma, meðhöndlun athugasemda um þjónustu o.s.frv.

Lögð er áhersla á vönduð vinnubrögð og faglega þjónustu sem byggir á trausti og trúnaði.

Hafðu samband

Viltu senda fyrirspurn eða óska eftir fundi með okkur. Sendu okkur skilaboð og við höfum samband eins fljótt og auðið er.